Síðan 2003 hefur markmið Thunderbird verið að bjóða upp á öflugar og sérhannaðar samskiptaleiðir sem virðir tíma þinn, gögn þín og friðhelgi einkalífsins. Ókeypis fyrir alla!

Að ná því markmiði þýðir að halda Thunderbird öruggum, viðhalda flóknum innviðum netþjóna, uppfæra gamlan kóða, laga villur og þróa nýja eiginleika. Þessi starfsemi kostar sitt - hún krefst hæfileikaríkra hugbúnaðarverkfræðinga og öflugra innviða.

Þannig í dag biðjum við þig um að hjálpa okkur. Ef þú færð eitthvað út úr því að nota Thunderbird skaltu íhuga að leggja þitt af mörkum til að styðja við verkefnið!

Thunderbird-teymið