Meginmarkmið Thunderbird eru að gefa þér kost á samskiptum sem þú getur sniðið að þínum óskum, og sem virða friðhelgi þína eins og best verður við komið. Öllum frjálst að setja upp og nota!
Til að uppfylla þessi markmið, þarf að viðhalda dýrum netþjónum og reka, lagfæra galla, þróa nýja eiginleika og ráða hæfileikaríka forritara til að betrumbæta hugbúnaðinn.
Stuðningur þinn er nauðsynlegur til að halda Thunderbird gangi. Ef þú færð eitthvað út úr því að nota Thunderbird skaltu íhuga að leggja þitt af mörkum til að styðja við verkefnið.
Thunderbird-teymið